Episodes

Friday Sep 05, 2025
Brennslan - 5. september 2025
Friday Sep 05, 2025
Friday Sep 05, 2025
Föstudags Brennsla! Júlí Heiðar og Þórdís Björk spjalla um nýtt lag, heimilislífið og fleira sem endar með rosalegum live flutningi. Uppgjör vikunnar með Ásgeiri Kolbeins og Kristínu Ruth. Helvítis kokkurinn er going global! Alexandra Helga segir okkur frá lagersölu. Þetta og meira til!

Thursday Sep 04, 2025
TRAFFÍKIN! 04. SEPTEMBER. 25 - Bjarni Arason gestaþáttastjórnandi
Thursday Sep 04, 2025
Thursday Sep 04, 2025

Thursday Sep 04, 2025
TRAFFÍKIN! 04. SEPTEMBER. 25 - Bjarni Arason gestaþáttastjórnandi
Thursday Sep 04, 2025
Thursday Sep 04, 2025

Thursday Sep 04, 2025
Brennslan - 4. september 2025
Thursday Sep 04, 2025
Thursday Sep 04, 2025
Joe Frazier með comeback! Tónlistargetraun Rikka G, hlutir sem hefðu drepið þig í kringum 1500 sem við gerum daglega í dag. Ríteil Kids opnunarhátíð. Þetta og mikið meira til!

Wednesday Sep 03, 2025

Wednesday Sep 03, 2025
Brennslan - 3. september 2025
Wednesday Sep 03, 2025
Wednesday Sep 03, 2025
Kviss hefst á laugardaginn í opinni dagskrá á Sýn! Björn Bragi kemur í spjall. Tökum fyrir púðursykur og félagsskiptagluggan þar. Björn og áramótaskaupið. Top 10 líklegustu atriðin til að koma fram á Superbowl Half Time Show. Ertu skarpari en skólakrakki? Þetta og mikið meira til í þætti dagsins.

Tuesday Sep 02, 2025

Tuesday Sep 02, 2025
Brennslan - 2. september 2025
Tuesday Sep 02, 2025
Tuesday Sep 02, 2025
Hjörtur Jóhann leikari mætir í spjall og yfirheyrslu. Förum yfir Fjallabak (Brokeback Mountain) uppsetninguna í Borgarleikhúsinu. Danni frá SZK í spjalli um nýtt lag. Mjúku spurningarnar, miðar á Birni í Laugardalshöll, Top 7 RG listi vikunnar og félagsskiptaglugginn gerður upp. Þetta og meira til.

Monday Sep 01, 2025
Brennslan - 1. september 2025
Monday Sep 01, 2025
Monday Sep 01, 2025
Mánudagur í Brennslunni! Hringt til Katowice og spjallað við Gunnar Birgisson um gengi Íslenska landsliðsins í körfubolta. Birgitta Líf segir okkur frá 40 ára afmælisviku World Class. Golfmót FM957 tekið fyrir. Keppni við hlustanda ásamt almennum umræðum.

Monday Sep 01, 2025

